iSeries lausnir

iSeries lausnir

Úthýsing iSeries tölvudeilda

Einn helsti staðal-hugbúnaður sem Tölvubankinn hefur þróað fyrir iSeries tölvur í gegnum tíðina nefnist Gát-hugbúnaður og í dag þjónustar Tölvubankinn þennan hugbúnað.

Heildarlausn á rekstri iSeries tölvukerfa

Tölvubankinn býður fyrirtækjum uppá heildarlausn í umsjón og rekstri tölvukerfa fyrir iSeries/AS400 umhverfið.

Gát-hugbúnaðurinn

Gát-hugbúnaður Tölvubankans keyrir á iSerier og er meðal annars notaður í eftirtalinni starfssemi:

Fjármálasvið: Rekstrarsvið:
 • Fjárhagsbókhald
 • Dagbók
 • Hreyfingar
 • Aðalbók
 • Rekstrar- og efnahagsyfirlit
 • Afstemmingar
 • Fjárhagsáætlun/Rekstraráætlun
 • Kostnaðarbókhald
 • Uppáskrift reikninga
 • Greiðsluáætlun
 • Gjaldkerakerfi/Innheimta
 • Viðskiptamannakerfi
 • Birgðakerfi
 • Framleiðslukerfi
 • Þjónustukerfi
 • Sölukerfi (reikningsútskriftir)
 • Pantanatillögur
 • Innkaupakerfi (pantanir til birgja)
 • Fastar pantanir
 • Sérpantanir
 • Tollakerfi
 • Verkbókhald
 • Sölugreining
 • Tilboðsgerð

Öll kerfin eru brotin niður í margar sjálfstæðar einingar. Margar fyrirspurnir og lista er hægt að fá yfir í Microsoft Office umhverfið eins og Microsoft Excel til frekari úrvinnslu. Gát kerfið tengist BizVision og eru miklir möguleikar til staðar uppá úrvinnslu á upplýsingum tengdum rekstri og vörustýringu fyrirtækisins.

Tölvubankinn er í beinu sambandi við tölvur viðskiptavinarins og virkar eins og tölvu- og hugbúnaðardeild viðskiptavinarins