Störf í boði

Störf í boði

Í augnablikinu eru ekki opnar stöður hjá Tölvubankanum. Við mælum með að áhugasamir um störf hjá félaginu fylgist með þessari síðu því hugsanlega verður von á ráðningum á næstu misserum.

Tölvubankinn leitar að fyrirtæki eða starfsfólki (mjög hæfu), sem mundi vilja taka þátt í að markaðssetja og selja BizVision og BizVision áætlanir gegn góðri prósentu. BizVision hefur vakið mikla athygli og eru mörg af stærri fyrirtækjum landsins auk stóru sveitarfélaganna að nota hann.

Nánari upplýsingar um störf veitir framkvæmdastjórinn; Guðjón H. Bernharðsson, gudjon@tbank.is