Fjárfestar

Fjárfestar

Tölvubankinn er óskráð hlutafélag og er í eigu lykilstjórnenda félagsins.

Stjórn Tölvubankans er sífellt með hugsanleg útrásarverkefni í skoðun þar sem hugbúnaðarlausnir félagsins væru seldar inná stærri markaðssvæði.

Lausnir Tölvubankans byggja á áralangri reynslu í hugbúnaðargerð og samvinnu við marga af helstu stjórnendum kröfuharðra íslenskra fyrirtækja. Tel-Info lausnin frá Tölvubankanum er í notkun hjá stórum hluta af stærri fyrirtækjum landsins og hefur fyrirtækið fengið margar erlendar fyrirspurnir á sölu á kerfinu utan landssteinanna. Tölvubankinn gerir miklar væntingar með nýjasta upplýsingakerfið BizVision enda mikill metnaður lagður í það og notendur kerfisins hafa tekið því vel.

Fjárfestingafélög og samstarfsfyrirtæki sem hafa áhuga á að skoða nánar fjárfestingu í félaginu er bent á að hafa samband við framkvæmdastjóra Tölvubankans.