Viðskiptavinir

Viðskiptavinir

Í dag eru í viðskiptum við Tölvubankann mörg af stærri fyrirtækjum og sveitarfélögum landsins. Þessir viðskiptavinir eru mjög kröfuharðir og vilja fá fullkomnar lausnir sem leysa vandamálin án þess að búa til ný.

Viðskiptavinir Tölvubankans geta treyst lausnum og þjónustu félagsins algjörlega. Þetta er það sem hefur byggt upp traust Tölvubankans á markaðinum síðustu 30 árin.