Svar

Svar

www.svar.is

Svar er samstarfsaðili Tölvubankans og hefur annast endursölu á Tel-Info símaeftirlits hugbúnaðinum. Söludeild Svars sérhæfir sig í vönduðum heildarlausnum í síma- og tölvumálum fyrirtækja og stofnanna en þar búa starfsmenn yfir áralangri reynslu og þekkingu á þessu svið. Svar leggur áherslu á rétta þarfagreiningu og sníðum hvert kerfi að þörfum viðskiptavinarins. Svar hefur annast fjölda uppsetninga á Tel-Info kerfinu frá Tölvubankanum.

“Símaeftirlitskerfið Tel-Info frá Tölvubankanum hefur verið notað um nokkurt skeið við símkerfi og símstöðvar sem við höfum selt. Það er samdóma álit þeirra sem nýtt hafa sér þennan kost til eftirlits með símanotkun að hér sé á ferðinni mjög þægilegt og einfalt forrit. Það er stór kostur að upplýsingar má fá fram á tölulegu og grafísku formi. Tel-Info er einnig þægilegt verkfæri til að annast reikningsútskrift fyrir símanotkun t.d. á hótelum og gistihúsum. Við teljum að óhætt sé að mæla með Tel-Info til notkunar við símkerfi og símstöðvar frá Svar.”

Leifur Jónsson
feb ’03