Gagnaver

Gagnaver / BizVision

Fyrir hverja er Gagnaver/BizVision

Gagnaver er öflugt greiningartól með verðmætum upplýsingum fyrir stjórnendur sem vilja hafa stjórn og gott eftirlit með rekstrinum. Með Gagnaver getur notandinn fengið strax í hendur skýrslur og góðar fyrirspurnir úr þeim fjölda upplýsinga sem safnaðar eru frá vinnslukerfum fyrirtækisins.

Gagnaver er stefnumarkandi tæki til ákvarðanatöku og býður uppá mikla breidd sem gerir notanda kleift að sía úr upplýsingar til að hafa eftirlit með öllum rekstrinum. Unnið er markvisst úr öllum gögnum og allar helstu kennitölur eru dregnar saman og úr þeim unnar aðgengilegar upplýsingaskrár.

Helstu eiginleikar Gagnaver frá Tölvubankanum:

  • Kerfið býr yfir afar öflugu stjórnborði fyrir notendann þar sem hver notandi getur aðlagað stjórnborðið að þeim atriðum sem skipta hann máli í rekstrinum
  • Hægt er að kalla fram allar upplýsingar úr kerfinu inn í Microsoft Excel með einni einfaldri aðgerð
  • Möguleiki er á að setja upp sjálfvirka vöktun á ákveðna lykla í rekstrinum og láta vita ef eitthvað fer yfir áætlun með tölvupósti, SMS eða MSN Alerts.
  • Hægt er að hafa aðgang að Gagnaver kerfinu á öruggan máta í gegnum netið hvar sem er í heiminum.
  • Ekki þarf að kalla til sérfræðinga til að fá upplýsingar úr Gagnaver.

Nánar um Gagnaver upplýsingakerfið

Gagnaver handbók

Smellið hér til að lesa Gagnaver handbókina

Komdu á kynningu

Tölvubankinn er ávallt tilbúinn til þess að taka á móti fulltrúum fyrirtækja á kynningu á vörum fyrirtækisins eða koma í heimsókn til fyrirtækis þíns.