Nýsmíði fyrir Innheimtustofnun sveitarfélaga

Nýsmíði á öllum hugbúnaði fyrir Innheimtustofnun sveitarfélaga.
Gerður var samningur við Tölvubankann um að hanna og forrita nýtt innheimtukerfi. Innheimtukerfið er mjög sérhæft og heldur meðal annars utanum alla meðlagsinnheimtu.