Vodafone velur Tel-Info

Tölvubankinn og Vodafone undirrituðu samning sín á milli í desember s.l. um að Vodafone taki Tel-Info til notkunar fyrir sína viðskiptavini.

Samskonar samningur hefur áður verið gerður við Skýrr.

Telinfo 4.0 Handbók