Tölvubankinn 30 árið 2011

2011 er Tölvubankinn 30 ára og enn með 30 ára gamla kennitölu. Á þessum 30 árum hefur fyrirtækið komið víða við, eins og fram kemur hér í Sögu Tölvubankans.
Í dag er Tölvubankinn aðalega að vinna í verkefnum sem tengjast “viðskiptagreind” .